Dufu 杜甫 — Tjáning meistarans

Daniel Bergmann
Feb 16, 2021

--

Dufu er eitt merkasta ljóðskáld kínversku sögunnar. Hann var uppi á tímum Tang-keisaraveldisins þegar veldið var í þann mund að hrynja undan styrjalda og valdabaráttu stríðsherrana sem vildu sanka að sér völdum.

Hann tileinkaði sér að skrifa um upplifanir sínar og samtímamanna sinna á þessum tíma sem veitir okkur sýn inn í líf fólks við flótta frá heimalandi sínu og jafnvel skoðanir þeirra til valdamanna á þessum tíma.

Hann sýndi ákveðið umburðalyndi með því að skrifa um alþýðuna á þessum tíma. Það var ekki algengt að embættismenn gerðu það en hann var lofaður í sögubókum fyrir einmitt það. Ljóðin hans snúast aðallega um þjáningu en það er einmitt ástæðan fyrir því af hverju fólk leitar í ljóðin hans ár eftir ár.

--

--

Daniel Bergmann
Daniel Bergmann

Written by Daniel Bergmann

0 Followers

Daniel Bergmann is a developer located in Reykjavik, Iceland.

No responses yet